Raufarhöfn

föstudagur, 11. mars 2011

Birna Lind og Júlía Rós vinkona hennar komust í fréttirnar í gær. Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis ákvað að loka útibúi sínu hér á Raufarhöfn og fléttuðust þær vinkonur á óvæntan hátt inn í fréttaflutninginn. Smellið hér og sjáið þær vinkonur 1:20 inn í myndbandið.

Engin ummæli: